Og hver er svo uppáhalds liturinn þinn?
Eftir verkefnið "Red Flags & Pink Hearts", er ég að halda áfram að fara á stefnumót þar sem ég teikna deitið mitt. Hér fyrir neðan eru allar blaðsíðuopnurnar úr skissubókinni. Ég held áfram að spurja hver þeirra uppáhalds litur sé og bæti þeim lit/litum við síðar.